Veganborgari

1.590 kr
Þessi er að gera allt vitlaust! Gerður úr snilldar kjúklingabaunabuffi, smá sterkt, djúpsteikt og stökkt að utan en mjúkt og safaríkt að innan, og kemur með fersku rifnu salati.