Fyrirtæki

Viltu panta mat á vinnustaðinn fyrir starfsmenn? Við komum með þetta frítt til ykkar ef pantað er fyrir 10 manns eða fleiri. Ef þú sendir okkur póst með pöntun fyrir kl 16:00 daginn áður, þá verðum við kominn með hádegismatinn rjúkandi heitan til þín um kl. 11:45.

Sendu okkur þá póst eða hringdu beint í okkur pantaðu. 

Email: thegastrotruck@gmail.com

Sími: 771-7877