Velkomin(n) á Gastro Truck

The Gastro Truck Matarbíll byrjaði sem skyndihugmynd á milli verkefna og átti
að byggja upp og selja á stuttum tíma. Food truck og Street Food hljómaði vel í eyrum okkar enda erum við ástríðufólk þegar kemur að mat. En viðbrögðin
sem við fengum voru svo langt fram úr vonum að við gátum ekki hætt. Bæta
átti við fleiri réttum en okkar Spicy Crispy Kjúklingaborgari varð svo vinsæll að
breyta þurfti tækjabúnaði til þess að anna eftirspurn. Bílinn fór fyrst af stað 1
Júní 2017 og skemmtileg tilviljum að akkúrat ári seinna opnum við annan stað í Granda Mathöll. Bíllinn hefur verið með hádegisopnanir, fætt svanga
veislugesti í brúðkaupum, einkapartýum, fyrirtækjagleði og stórhátíðum.
Veisluþjónustan er stór partur af starfsemi okkar. Við erum meira en þakklát
fyrir móttökurnar og tökum alltaf vel á móti ykkur.

2017

Síðan

4

Réttir

3

Staðsetningar

Komdu í heimsókn

Þú finnur okkar

Í Grandi Mathöll, Matarbíllinn á ferð og flugi í leit að ævintýrum og með veisluþjónustu.

860-1330

Grandi Mathöll

Grandagarður 16
101 – Reykjavík

Opnunartími:
Mán- Fim: 11:00 – 21:00
Fös- Sun: 11:00 – 22:00

The Gastro Truck

Matarbíll á ferð og flugi
í leit að ævintýrum

Sími: 860-1330
Netfang: thegastrotruck@gmail.com
Facebook

Veisluþjónusta

The Gastro Truck bíður uppá veisluþjónustu þar sem við mætum á svæðið á bílnum og eldum og afhentum beint úr honum.

Veisluþjónusta

The Gastro Truck bíður uppá veisluþjónustu þar sem við mætum á svæðið á bílnum og eldum og afhentum beint úr honum. Við erum bókuð í afmæliveislur, Starfsmanna skemmtanir og jafnvel í Brúðkaup.

Veisluþjónusta

Endilega sendið fyrirspurn á thegastrotruck@gmail.com til að fá tilboð.

Endurgjöf frá viðskiptavinum

 • 5 star review  the best chicken sandwich that i have ever tasted

  thumb María Mekkín Baldursdottir
  4/04/2018

  5 star review  Mæli svo sannarlega með The Gastro Truck og kjúklingaborgaranum! Skemmtileg stemmning að fá bílinn í einkaveislu og borgarinn geggjaður!!

  thumb Audur Marteinsdóttir
  6/10/2018

  5 star review  Beztu kjúklingaborgararnir !!!!

  thumb Anna Lindin
  2/26/2018
 • 5 star review  Frábær matur og snilldar concept! Flottur bíll og yndislegt fólk á honum 🙂

  thumb Guðmundur Gunnlaugsson
  4/05/2018

  5 star review  Ótrúlega góðir og öðruvísi krispí kjúklingaborgarar! Franskarnar líka æði og þjónustan frábær. Takk fyrir okkur!

  thumb Andrea Björnsdóttir
  3/05/2018

  5 star review  Vá!! Besti borgari sem ég hef smakkað!

  thumb Garðar Árni Garðarsson
  3/27/2018
 • 5 star review  The chicken sandwich is absolutely perfect, by far the best chicken burger I have ever had!

  thumb Thor Viðar Jónsson
  11/19/2017

  5 star review  That crispy chicken sandwich is awesome. #blownaway

  thumb Þorvaldur S. Kristjánsson
  3/26/2018

  5 star review  You haven't lived until you've tried the chicken-burger! If you see this truck parked somewhere at lunch-hour, then you've found your lunch.

  thumb Trausti Geir Jónasson
  4/15/2018