Gefðu gjöf sem bragð er af! Gjafakort Gastro Truck er tilvalin gjöf til alvöru sælkera. Þegar þú kaupir, þá setur þú inn emailið þitt og færð gjafabréfið sent til þín í tölvupósti. Þú getur síðan annaðhvort áframsent viðkomandi í tölvupósti eða prentað það út og gefið þínum sælkera.
Til að nýta sér gjafakortið, þarf hinn heppni einfaldlega að setja inn kóða alveg í blá-lokin á greiðsluferlinu. Einfaldara getur það ekki verið.
Ath. að eingöngu er hægt að nýta gjafakortin við kaup hér á heimasíðunni, en ekki á matsölustöðum okkar á Granda og Höfða eða í trukknum.